Fór til Minní...ferðin var frábær í alla staði bjór, kokteilar, verslað og borðað góðna mat svona basic
U S and A ferð -
en það var ..
GOTT AÐ KOMA HEIM!
Alex Birtir saknaði mömmu sinnar mjög mjög mikið og mamma hans saknaði hans mjög mjög mikið!
Hann vildi ekki pelann sinn hjá ömmu og var því orðin smá mjóna þegar við komum aftur heim-
Þetta gengur betur næst hjá okkur þessi aðskilnaður!
Ég hef alltaf verið svo mikið fiðrildi og átt góða að svo ég hef alltaf getað stungið af frá Arnóri Bjarma og aldre fundið neitt fyrir því auðvita saknað hans en alltaf verið svo fullviss að það sé verið að hugsa svo rosalega vel um hann þar sem hann er.
En núna er þetta breytt fann það í þessari ferð...var svo mikið með hugann heima bæði hjá Alex en ekkert minna hjá Arnóri og öllu hans prógrammi (heimalærdómur, vinir, afmæli og skóli)
held ég sé að verða þessi "held ég sé ómissandi mamma"..
úff ætlaði sko aldrei að verða þessi týpa en jæja ég vinn í þessu :*)
En það besta við ferðina var án efa hvað ég og Atli vorum mikið kærustu par ...
búið að vera svo mikið að gera hjá okkur við daglega lífið að við vorum svona semí búin að gleyma að vera silly cats og tilla(sjá vakta-seríu nr 3.)
Opnuðum bjór kl 10 , vorum komin á barinn kl 14 svo fórum við handahlaup í sundlaugagarðinum og skelltum okkur í sundlaugina sem var með svo miklu klóri að hún smakkaðist eins og sjór !
P.S. Það er búið að skreyta meira á Íslandi en í Ameríku fyrir jólin !
Svo nokkrar frá Minní :)
Elska þig McDonalds
Nokkur súkkulaði :*)
Karamellu kjúlli eftir langan dag í búðum!
Allir svo glaðir á Cheesecake með nýja síma :)
Eydís var spenntust að fá sér Hi-C
Einn kokteill meðan El-Clasico var
Vorum soldið skottnar í þessum
(p.s. besta dress ferðarinar fer til mín hlaupabuxur, íþróttaskór og pels)
BiG LöV á þessi Tvö!
Ég var beðin að vera alltaf þarna, passa svo vel við animalsin í þessum pels!
Ein svona smá allskonar og bleikur rammi í tilefni bleika mánaðarins!