BLOGG!
Ég veit allir eru í sjokki en ég hef bara einhvern veiginn ekki komið mér í að blogga og fengið samviskubit að ég sé ekki að blogga og þá þori ég ekki að blogga því ég er versti bloggari í heimi(ég er fullkomnlega meðvituð um hversu veik ég er)
En núna langar mig að blogga smá og setja inn fyrir og eftir myndir!!
Ég átti Alex Birti 28 mars og var alveg ákveðin að taka mig í gegn og koma mér í form!
Ég var rosalega dugleg fyrstu 3mánuðina síðustu tvo er ég ekki búin að vera eins dugleg en samt aldrei alveg tapað mér.
Núna ætla ég að koma mér vel í gang aftur og í tilefni af því finnst mér upplagt að setja inn mynd af hvernig ég leit út þegar ég byrjaði og svo hvernig ég lít út í dag.
Svo auðvita set ég aftur mynd þegar ég hef náð einhverjum nýjum markmiðum :)
Fyrir
(mánuði eftir meðgönguna og ég vel afskræmd)
Seinni
(tekin í dag.. sátt en langar alltaf að gera betur auðvita)
En er að myssa mig þessa dagana á H&M og forever!
Er að fara út eftir 4 vikur til Minní!
Þetta kemur bókað með mér aftur heim!
Er reyndar pínu spenntari að fara og fá mér gott að borða og drekka en að versla!
Jæja komin í pásu aftur í 3mánuði ;*Þ
LOOOKING GOOOOOD MAMA!! kv Nana
ReplyDeletejei! gaman að fá comment á bloggið mitt :*) oooog takk milljón NanaBnana :*
ReplyDelete