Tuesday, December 18, 2012

Dúkku Sigurrós

Þetta er 30 ára gamall kjóll sem mamma var í í brúðkaupi hjá frænku minni.. Hún var brúðarmeyja ásamt nokkrum öðrum dömum , þær voru allar í svona kjólum bara mismunandi á litinn og með risa stóra hatta í stíl við kjólanna .. Hrikalega ljótt haha! Eeeen ég sé smá möguleika með þennan ef ég næ að breyta honum aðeins.. Forvitnilegt hvernig þetta kemur út ..

No comments:

Post a Comment