Thursday, May 31, 2012

Nýjustu tölur eru komnar í hús!

21Maí-29Maí
8 dagar = -1,1KG
Mataræðið er að skila sér
Ekkert gos
Ekkert nammi(fyrir utan súkkulaðirúsinur)
Alltaf hafró 1x á dag
Alltaf herbó sheik 1x á dag
Alltaf einhver hreyfing sama hversu lítil eða stutt bara alltaf eitthvað
Önnur óhollista er stilt í hóf en ekki bönnuð

LÖV IT!

Langaði líka að segja ykkur hversu yndislega mikið í elska sumarið

myndafbáðumuppáhöldunummínum
sumari&vatnsmelónu

Svo kemur önnur færsla í kvöld
Stay tuned
SÖR

No comments:

Post a Comment