Thursday, June 28, 2012

Elsku knúsin

Þessi knús kvaddi okkur í dag:*/

Hann er buin að vera með mér síðustu 11árin
Enginn orð geta lýst því hversu erfiður þessi dagur er búin að vera
og hversu sárt hans verður saknað !


Wednesday, June 27, 2012

Mynda æla #1

Sumar myndir eru sumar-myndir!
(smá orða grín það er nú í lagi)

Sumarið byrjar á skólaslitum! 

Kozý að vakna snemma og fá sér smá kaffisopa og ekki skemmir góða kaffi lyktin!

Bara smá chill eftir góðan blund

Við Svava sætar með vagnana að labba kambinn 

Fyndið að sumum finnist sín börn fallegust ..því ég á fallegustu börnin ;*)

Litla sæta fjölskyldan 

Ég og Alex Birtir <3

Bestu,bestu vinir og frændur

Myndarlegu mennirnir í kringum mig

Arnór að taka myndir

Arnór að teikna svo sætt 

Svo myndarlegur með vagnin

Atli wazz up aðeins að pússa stássið sitt ;*)

3svo sætir

Go Víðir!

Go pabbi

Baaaara verið að slaka á sko

SaumóTime



Smá SaumóGrín líka ;*Þ

<3

Amma átti afmæli 85baby

Sólsetur smurning Bjössi og Tómas voru crazy fast

útskriftardama á hlið

ABA í blautbolta...ekkert rangt við það bara nafnið hljómar pínu rangt

summer lovin
 
SÖR

Thursday, June 14, 2012

girls we run this matha..

Ég er með feitt thing fyrir konum!

Finnst þær svo sætar, fallegar, góðar og sumar bara fáranlega sexy.

Ég er ekki samkynhneigð en það er bara eitthvað við fallega konu sem bara er ekki til staðar hjá karlmönnum.

En merkilegustu konurnar og þær sem bera af öðrum eru án efa einstæðar mæður sem hugsa vel um börnin sín!

Þær fá ekkert pásu þegar þær þurfa að

*kúka
*fara í sturtu
*naglalakka sig
*horfa á síðasta Despo þáttinn
*borða
*blogga
*vaska upp
*taka til




Mamma var alltaf ein með mig og þegar ég hugsa til baka shitt!
Ég var ekkert walk in the park kid sko!

Einstæðar mæður eru hversdags hetjur!

Eftir að ég varð sjálf mamma lærði ég að meta mömmu mína betur
Og skildi loks að hversu mikið hún elskar mig 
Mamma mín er hetja!

Ég er svo þakklát fyrir allar konunar í lífinu mínu tengdamömmu mína, vinkonur mínar, frænkur, ömmur, tengda frænkur og systur!

Mundu líka að bera virðingu fyrir konuni sem ól maka þinn upp, þó séuð ekki alltaf sammála.
(Ég reyndar datt í lukkupottinn og á bestu tengdamömmu í heimi geimi!)
 Þetta er konan sem gerði maka þinn það sem hann er í dag og berðu virðingu fyrir því!

Eins og litli frændi minn orðaði það 

Konur er frábærar!










Tuesday, June 12, 2012

Glænýjar og sjóðandi heitar tölur komnar hús!

Var í mælingu!!
Taramm

Frá 8maí-12.júní

-2,8 í Fitu%
-5 KG

Er glöð ekki misskilja en haha þetta eru svo lágar tölur!
Svo hér koma stærri tölur!

 Frá 19.maí 2011

Er ég 9 Kg léttari
Og 10,8% lægri í fitu

Ég er náttlega búin að eignast barn í millitíðini líka.
(ég var samt ekki ólétt 19.maí 2011 bara feitari en ég hef nokkur tímann verið)

Núna byrjar samt ballið fyrir alvöru er að fá lyftingar prógramm hjá Kalla
Og vona að ég fari að fá smá mótun á bakið í framhaldi af því.






Friday, June 8, 2012

Svindla á sjálfum sér?

Má ég segja að ég borði ekki nammi?

 *Ég borða ekki bland eða fæ mér súkkulaðistykki
(stykki er uppáhalds orðið mitt)

*Ég myndi alveg smakka bragðaref hjá Atla með snickers
*Ég set alveg suðusúkkulaði í hnetusmjör kökunar mínar
OGGG ég borða súkkulaði utan á hnetum og rúsinum

Nenni ekki að svindla á sjálfum mér með að segjast ekki borða nammi 
En svona í hreinskilni þá finnst mér ég ekki borða neitt nammi þetta er eitthvað svo takmarkað!


Vá rosa fínt og girnó!


Þanga til að þú áttar þig á því að ef þú borðar svona girnilegt og fínt nammi þá verðuru svona!

Haha DJÓK!
En maður verður að fara rólega í nammið
Mér finnst það bæði fara illa með líkaman minn og skapið mitt

Tuesday, June 5, 2012

Hvítt naglalakk og 1st í próf ljótu

Keypti mér svo yndislegt naglalakk 
HVÍTT...LOKSINS!
Búin að langa svo lengi í hvítt en aldrei einhver veginn látið það eftir mér 
Ég elska það með glimmeri yfir
Langar samt að kaupa svona stjörnur til að setja yfir:


Prófljótan er bara djók
Bara með venjulegu ljótuna í dag ... löt og langar að kúra og borða!!
Hata svona daga 
Svona ætla ég að koma í veg fyrir að dagurinn verði alveg ónýtur og koma í veg fyrir að hann mæti aftur á morgunn..

*Smá göngutur með Alex í vagninum 
*Málaði mig
*Stóðst allar freistingar í nammi og snakk
*Skelli mér smá hlaupahring eða í ræktina á eftir
*Naglalakka mig
*Set á mig brúnku krem
*Vigta mig ;*) ...vona að það skemmi bara daginn ekki meira ...haha
Oft á svona dögum er mikilvægt að gera sig eins sæta og hægt er og hlamma sér svo á vigtina svo maður muni nú að það er ekki þess virði að leyfa sér einhverjar grimmar freistingar sem skemma bara fyrir manni!



UGLYDOGLY