Thursday, June 14, 2012

girls we run this matha..

Ég er með feitt thing fyrir konum!

Finnst þær svo sætar, fallegar, góðar og sumar bara fáranlega sexy.

Ég er ekki samkynhneigð en það er bara eitthvað við fallega konu sem bara er ekki til staðar hjá karlmönnum.

En merkilegustu konurnar og þær sem bera af öðrum eru án efa einstæðar mæður sem hugsa vel um börnin sín!

Þær fá ekkert pásu þegar þær þurfa að

*kúka
*fara í sturtu
*naglalakka sig
*horfa á síðasta Despo þáttinn
*borða
*blogga
*vaska upp
*taka til




Mamma var alltaf ein með mig og þegar ég hugsa til baka shitt!
Ég var ekkert walk in the park kid sko!

Einstæðar mæður eru hversdags hetjur!

Eftir að ég varð sjálf mamma lærði ég að meta mömmu mína betur
Og skildi loks að hversu mikið hún elskar mig 
Mamma mín er hetja!

Ég er svo þakklát fyrir allar konunar í lífinu mínu tengdamömmu mína, vinkonur mínar, frænkur, ömmur, tengda frænkur og systur!

Mundu líka að bera virðingu fyrir konuni sem ól maka þinn upp, þó séuð ekki alltaf sammála.
(Ég reyndar datt í lukkupottinn og á bestu tengdamömmu í heimi geimi!)
 Þetta er konan sem gerði maka þinn það sem hann er í dag og berðu virðingu fyrir því!

Eins og litli frændi minn orðaði það 

Konur er frábærar!










No comments:

Post a Comment