Friday, June 8, 2012

Svindla á sjálfum sér?

Má ég segja að ég borði ekki nammi?

 *Ég borða ekki bland eða fæ mér súkkulaðistykki
(stykki er uppáhalds orðið mitt)

*Ég myndi alveg smakka bragðaref hjá Atla með snickers
*Ég set alveg suðusúkkulaði í hnetusmjör kökunar mínar
OGGG ég borða súkkulaði utan á hnetum og rúsinum

Nenni ekki að svindla á sjálfum mér með að segjast ekki borða nammi 
En svona í hreinskilni þá finnst mér ég ekki borða neitt nammi þetta er eitthvað svo takmarkað!


Vá rosa fínt og girnó!


Þanga til að þú áttar þig á því að ef þú borðar svona girnilegt og fínt nammi þá verðuru svona!

Haha DJÓK!
En maður verður að fara rólega í nammið
Mér finnst það bæði fara illa með líkaman minn og skapið mitt

No comments:

Post a Comment