Hef verið að velta fyrir mér hvernig næsta flúr á að líta út..
Svo er ég líka spennt að sjá það því það er einn leyni-gestur sem teiknar það fyrir mig :*)
Er með nokkrar myndir sem svona insporation:
Langar í gellu í pin-up stíl en minna sexý og meira töff
Hún á að vera á línuskautum eða hjólaskautum
Tvo til þrjá demanta
Svo er það sólin eða geislarnir vil hafa áberadni sólargeisla
Já haha þetta á að vera tvinnað saman í eina mynd..
Þetta allt er mjög mikilvægt og er bein "vitnun" í lífið mitt
Á reyndar eftir að finna 6 "smá"hluti í viðbót sem þurfa líka að leynast þarna
Elska hjörtun, stjörnuna og litlu bleiku blómin þarna
Ég set inn mynd af teikninguni þegar ég hef hana...ekki samt halda niðri í ykkur andanum er ekkert að drífa mig neitt í þessu þarf alltaf að ígrunda hvert tattoo lengi,lengi,lengi áður en ég slæ því föstu ;*Þ