Monday, November 19, 2012

Hollustu skápur!

Ég elska að skoða allskonar fréttir, blogg og greinar um heilsu.
Ég er algjör sucker fyrir fyrirsögnum sem byrja á
 XX ráð að heilbrigðum lífstíl

En sko vandamálið er að þetta eru í svona 98% tilvika sömu ráðin!
Sem er gott því þá hlítur að vera eitthvað til í þessu öllu
-skipuleggja sig
-borða á 3 tíma fresti
-drekka fullt af vatni
-þetta er lífstílsbreyting ekki kúr
-finna hreyfingu sem hentar

Allt rosa fínt, en útaf ég er alltaf að lesa það sama
verð ég svo súper glöð þegar ég rekst á eitthvað gott trikk sem ég hef 100% trú á.
Ég rakst á eitt svoleiðis í gær!

Búa sér til hollustu skáp/skúffu

Þá seturu allt sem er leyfilegt í þínu mataræði í þennan skáp og þegar þér vantar smá snarl eða já bara fá þér að borða ertu ekki að rekast á eitthvað óhollt inn á milli sem freistar þín!
Æ LöV iT!


Svo græðir maður líka skápa tiltekt sem er í alvöru skemmtileg því maður er svo spenntur að sjá nýja girnilega holla skápinn sinn !!

SÖR

No comments:

Post a Comment