Elska að gera kozý dag úr dögum með ekkert plan..
Ég ætla að taka nokkra svona fyrir 3.des
(en þá byrja ég að vinna eftir 8 mánaða fæðingarorlof)
Kozý dagurinn minn hingað til:
*Vaknaði við kozý spjall í Alex Birti
*Átti kozý morgunn stund með Arnór og Alex yfir morgunnmatnum kertaljós og jólatónlist
(þetta á sér að vísu stað á hverjum morgni ég og Arnór erum koz-addictid á morgnana)
*Svæfði Alex
*Hitaði mér Te og las bloggin mín
Það sem eftir lifir kozý dagsins:
*Klukkutíma kúr meðann Alex lúllar
*Sund, pottur og gufa
*Heitt kakó
*Lita, plokka og naglalakk
*Knúsa Atla Rúnar yfir kvöld dagsrá Stöðvar 2
(miðvikudagar eru einu góðu kvöldin á stöð 2)
No comments:
Post a Comment