Saturday, January 21, 2012

Elska að sumir trúi að það sé ekki hægt að kaupa hamingju!

*Elska að sumir trúi að það sé ekki hægt að kaupa hamingju! -> Þeir eiga pottþétt bara einga peninga!
(æji guð leyfið mér bara að trúa þessu í friði mig langar það)

Ég ætla að kaupa svona. Ingan mín sagði mér frá henni, hlakka mikið til að fá hana 88 litir af ultra shimmer! oh svo fínt!...hægt að panta hana hér:
http://www.coastalscents.com/makeup/palettes/eye-palettes/pl-002.html )


Ég ætla í ráðgjöf hjá MAKE UP STORE(nýja uppáhalds búðin mín) kostar 6990 minnir mig og eftir ráðgjöfin fær maður vörur að verðmæti 6990 þannig í raun er ráðgjöfin frí(auðvita geggjað markaðstrikk en alveg sama Æ LÖV IT)


Svo er ég að fara í fótsnyrtingu (ætlaði að setja mynd af fínum tásum en menn eru ekki með fínar tásur en aftur á móti kisur eru með sætustu tásur í heimi!)


Ég ætla að fá þessa í fæðingagjöf(þegar maður er búin að fæða heilt barn á maður skilið smá verðlaun allavega grunar mig að ætli vildi fá einhvern glaðning ef hann myndi þurfa að remba körfubolta útum typpagatið sitt)


ég læt mér dreyma um þessa
(ég nota 38 ef einhver vill uppfylla drauma mína)


Já þessi er nú reyndar á leiðini til mín
(og Kötu og Steinunar,við ætlum að vera alveg eins á árshátíðini í þessum kjól með fastafléttu og í stígvélum...okkur finnst það fyndið)
DJÓK


En svona í lokin langar mig svo rosalega að einhver bendi mér á hvar ég get fengið flottan hvítan bol með barbie mynd finn ekki svoleiðis neinstaðar!

Núna ætla ég að fara að naglalakka mig og Kobí..
 VúbbVúbb :*







1 comment:

  1. æi mér finnst þú fyndin!!

    skil samt ekkert í því afhverju er svona erfitt að commenta og afhverju ég þarf að heita smára!?

    kv.lindasmára

    ReplyDelete