Monday, January 16, 2012

Ljóst,ljóst,ljóst finnst mér vera fallegt..


$$ Svo miklu ódýrara en að fara í litun og/eða strípur en samt alveg ótrúlega fallegt líka $$


Katan mín sagði mér frá þessu and Æ löv it!

 *Kostar 2000 í Europrice. 

*Þú spreyar þessu í blautt hárið. Ég spreya bara í rótina og greiði svo yfir þá dreifist aðeins og smitast niður með hárinu svo er líka sniðugt að hvolfa hausnum og spreya aðeins í rótina þar undir.

*Svo er bara að blása hárið og voila rótin verður ljósari og með tímanum verður hárið rosalega fínt! 

*Passið ykkur samt að spreyið leki ekki niður á ennið á meðan þið eruð að blása því þá brenni þið húðina og belive mí það er ekki gott (haha var á leið í smá partý game og þetta lak á ennið og ég var öll rauð á enninu og upphleift en thank god4 AloeVera gel og cover all mix frá Make up store)

LÖV AND PEACE SÖR

No comments:

Post a Comment